<$BlogRSDUrl$>

föstudagur, september 26, 2008

nýtt líf..... 


fyrir um 2 og 1/2 ári þá bloggaði ég um nýja fína bílinn sem ég hafði keypt mér, þetta er án efa einn flottasti bíll í heimi, hann var rauður og sætur og bara æði, en hann var klesstur og ónýtur og ég að flytja til DK þar sem allir eru á hjólum þannig að þetta var allt í lagi. En núna þá er ég loksins búin að kaupa mér nýjan ferðamáta, eftir ítarlega leit og miklar pælingar þá ákv. ég að hundsa allar ábendingar frá alls konar fólki hér og þar og kaupa hjól sem ég var búin að sjá og það er ekki neitt rosa ljótt og það besta við það er að það er mjög ódýrt og á tilboði, geri aðrir betur:) Fæ sem sagt gripinn í hádeginu á morgun og þá get ég loksins farið að týnast í CPH:) Get ekki beðið.......
Það samt aldeilis að mar fer niður á við í lífinu (þ.e. lífstílslega séð) fór úr því að eiga flottan bíl í það að eiga ódýrasta hjólið í CPH!!!!!!!!!!!!!!!!
Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?