<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, desember 23, 2007

Jólin enn og aftur 

Rosalega er tíminn fljótur að líða, þetta er bara svaðalegt. Þetta ár hefur t.d. bara flogið frá mér, ekki það að ég hafi ekki gert margt og mikið þetta líður bara allt of hratt, vildi að ég gætir ýtt á slow takkann :) Held nebbla að ég muni vakna upp einn daginn og fatta að ég er orðin fimmtug!!!!!!
Annars vildi ég bara óska öllum mínum fjölmörgu lesendum, (öllum þessum tveimur miðað við kommentin, sem eru ekki beint að hrannast inn) gleðilegra jóla. Ég mun samt örugglega hitta ykkur daglega en what ever :)

Hafið það sem allra best

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?