laugardagur, febrúar 17, 2007
Loksins loksins

Það eru alls konar hundar þarna, en ég valdi einn sem má ekki heimsækja (þar sem hann er mjög stressaður og hræddur við fólk, vil ekki einu sinni byrja að hugsa um það sem hann hefur lent í OMG, meika það ekki, think happy thoughts núna), því ég gæti það nottla hvort sem er ekki og hugsaði með mér að leyfa fólkinu sem gæti heimsótt þá að taka þá hunda. En núna líður mér sko miklu betur, búin að gera eitt góðverk í dag:)
Cheers