<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, janúar 23, 2007

Life goes on... 

jámm þá er mar orðin 27 ára og mér líður bara alveg eins og þegar ég var 26, nema mér finnst fólk minnast aðeins meira á það við mig að ég sé nú orðin 27 eins og ég sé e-ð há öldruð, en allavegana ekkert breytt hjá mér bara allt eins þó svo ég sé orðin ári eldri:)
Annars er ég svoleiðis að deyja úr spenningi fyrir Kínaferðinni að ég get ekki verið róleg, fékk meil frá Sellu í gær með díteilum um þetta og omg, hvað þetta verður spennandi og skemmtilegt, sá þar mér til ómældrar ánægju að það á að fara í einhvern dýragarð og skoða pöndur, ég elska pöndur þær eru bókað í þriðja sæti á listanum. Kóalabirnir í fyrsta svo kengúrur og svo pöndur, veit ég er svoldið klikkuð en what ever..............shit hvað ég get ekki beðið:)
Svo er ég byrjuð að spara, reyndar svoldið síðan, og það gengur bara ágætlega. En rosalega á það ekki við mig, ég elska að eyða er alveg búin að fatta það, er örugglega svona compulsive spender, en er að reyna að halda í við mig. Er að safna fyrir svo mörgu líka, safna fyrir Kína, safna fyrir New York og safna fyrir íbúð, allt rosa ódýrir hlutir, hehehehe:)
En þetta kemur allt á endanum, er alveg viss um það, bara vera nógu bjarstýn.

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?