<$BlogRSDUrl$>

laugardagur, janúar 13, 2007

2007 er árið 

jámm nú er bara komið nýtt ár, árið 2007, sem þýðir að ég verð hvorki meira en minna en 27 ára á þessu ári, nánar tiltekið eftir 5 daga, ég er svona frekar róleg ennþá en vinkonurnar eru sumar hverja að missa sig. Ég fæ reyndar alveg stóran sting í magann þegar ég pæli í því að ég verð sem sagt 30 ára eftir 3 ár. 3 ár eru ekkert smá fljót að líða og omg ég er svo ekki tilbúin að verða 30 ára (kjelling) sjæse sjæse sjæse.
En nenni ekki að hugsa um það núna, þokkalega seinni tíma vandamál:)
Svo er mar bara að fara til Kína 29 maí, get ekki beðið, vildi að þetta væri á morgun en samt gott að hafa tíma til að safna, rosalega held ég að það verði ógeðslega gaman.

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?