<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, október 17, 2006

Blieb loka alda... 

.... er bókað frasi Berlínarferðarinnar :)
Jæja þá er þessi ferð búin og þvílíka snilldin, tókst með endæmum vel upp hjá okkur skvísum. Versluðum alltof mikið og skemmtum okkur alveg konunglega. Helgu tókst að dúkka upp á ótrúlegustu stöðum út frá mjög svo lélegum leiðbeiningum, magnað. Og svo hélt hún rosa partý þar sem meðal annars Polizei kom á svæðið og sonna en mér tókst að missa af því (nb. ekki sökum ölvunar, það kom seinna) , fórum svo á bar þar sem ég uppgötvaði hvað bjórinn var ódýr og tók ég því netta dýfu í honum, heheheheh skondið kvöld.
Skoðuðum okkur svo um og borðuðum alls konar mat og það er eiginlega ótrúlegt hvað okkur tókst að gera á svona líka stuttum tíma.
Takk fyrir mig Helga mín :)

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?