laugardagur, janúar 07, 2006
Back to school
Allt að gerast þessa dagana, haldiði ekki að mar sé bara að skella sér aftur í skóla í byrjun feb. eftir 1 og hálfs árs pásu. Núna á að prófa nýtt með því að fara í HR í verðbréfaviðskiptanám. Og þar sem ég er ekki beint aðal stuðningsmaður HR þá hugga ég mig við það að þetta er þannig séð ekki á þeirra vegum heldur iðnaðar-og viðskiptaráðuneytisins. En ég mun samt þurfa að labba inn í HR byggingu og ég veit að það á eftir að verða svoldið erfitt, því mar er nottla HÍ manneskja út í gegn:)
Þetta leiðir til þess að djammlífið mun ekki vera jafn mikið og það hefur verið þar sem kennt er t.d. á laugard. frá 9-13, jibbí. En ég get nottla alltaf tekið laugardagskvöldið stíft.
Annars er ekkert annað að frétta, vinna bara í búðinni og mun gera það áfram, gott að læra bara þar.
Cheers
Þetta leiðir til þess að djammlífið mun ekki vera jafn mikið og það hefur verið þar sem kennt er t.d. á laugard. frá 9-13, jibbí. En ég get nottla alltaf tekið laugardagskvöldið stíft.
Annars er ekkert annað að frétta, vinna bara í búðinni og mun gera það áfram, gott að læra bara þar.
Cheers
mánudagur, janúar 02, 2006
Enn eitt árið....
Já árið 2006 er komið og einungis 16 daga í the big 26 hjá mér. Get ekki sagt að ég sé neitt rosa hress með það en svona er þetta bara og ég get alveg fullvissað ykkur um að mér líður eins og svona 22 í anda, sem er bara ágætt.
En jólin og áramótin eru búin að vera rosa fín hjá mér, bara á bíl á gamlárs og ekkert gert á nýárs nema bara rólegheit. En við stelpurnar í saumó erum sko búnar að setja okkur svaka markmið fyrir næsta nýársboð, og ég veit stelpur mínar að við munum massa þetta. Ha! allavegana einhver af okkur, ég persónulega verð rosa ánægð ef t.d. ein okkar myndi geta massað þetta markmið :)
Annars held ég að þetta verði svoldið spennandi ár sko, margt sem ég þarf að gera t.d. númer eitt að finna mér almennilega vinnu, ekki það að the dogshop sé e-ð slor, en allavegana ekki alveg í samræmi við mitt nám. En ég vona bara að ég finni mér e-ð sem ég mögulega hef áhuga á og sonna.
Svo eru ýmis mál á dagskránni hjá okkur Peppers, margt sem við ætlum að bralla og það verður bókað rosa gaman, þannig að ég get ekki sagt annað en ég hlakki bara til þessa árs, þó svo að ég sé að nálgast 30 á svo svakalegum hraða að ég bara skil ekki hvernig tíminn getur liðið svona hratt, bara skil þetta ekki.
Cheers
En jólin og áramótin eru búin að vera rosa fín hjá mér, bara á bíl á gamlárs og ekkert gert á nýárs nema bara rólegheit. En við stelpurnar í saumó erum sko búnar að setja okkur svaka markmið fyrir næsta nýársboð, og ég veit stelpur mínar að við munum massa þetta. Ha! allavegana einhver af okkur, ég persónulega verð rosa ánægð ef t.d. ein okkar myndi geta massað þetta markmið :)
Annars held ég að þetta verði svoldið spennandi ár sko, margt sem ég þarf að gera t.d. númer eitt að finna mér almennilega vinnu, ekki það að the dogshop sé e-ð slor, en allavegana ekki alveg í samræmi við mitt nám. En ég vona bara að ég finni mér e-ð sem ég mögulega hef áhuga á og sonna.
Svo eru ýmis mál á dagskránni hjá okkur Peppers, margt sem við ætlum að bralla og það verður bókað rosa gaman, þannig að ég get ekki sagt annað en ég hlakki bara til þessa árs, þó svo að ég sé að nálgast 30 á svo svakalegum hraða að ég bara skil ekki hvernig tíminn getur liðið svona hratt, bara skil þetta ekki.
Cheers