<$BlogRSDUrl$>

mánudagur, nóvember 28, 2005

Ég hlakka svo til.... 

já já allt að gerast hjá Siggunni, kom með vinnu í Smáralind,k reyndar hjá mömmu og pabba. Þau að opna nýja búð þar og ekkert annað í stöðunni nema að ég fari að vinna þar í fjölskyldufyrirtækinu. Þannig að desember verður alveg rosa skemmtó hjá mér lokuð inni í Smáralind alla daga nema sunnudaga.
Síðan er ég að skella mér til London núna á laugardaginn verð nú bara í 2 daga en það er sko margt sem mar getur verslað á 2 dögum. Reyndar er ég að fara með mömmu til að kaupa hundaföt en það tekur nú ekki svo langan tíma. Restinni verður eytt í búðir og bjórdrykkju, get ekki beðið eftir laugardeginum;)
Síðan er mar komin í netta djammpásu, er búin að vera á djamminu eins og brjálæðingur og nú er kominn tími til að tjilla um helgar og spara peninga enda verður nú eitthvað eytt í London get ég ímyndað mér:)

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?