<$BlogRSDUrl$>

sunnudagur, júlí 10, 2005

Búin að vera að hanga voða mikið 

Já ég er ekki búin að gera neitt þessa helgi og þá meina ég ekki neitt. Hef verið hér heima í svo langan tíma að ég er að fara að fríka út. M&P í veiði og ég með allt crewið hér heima að passa þetta. Fór reyndar í matarboð til Heiðu í gær sem var mjög fyndið við The Peppers ákváðum fyrir stuttu að krýna okkur, ég er t.d. The Pepper, Sigrún Hot Pepper os.frv. Sigrún mætti með fegurðardrottningarlagið og svo var gettoblasterinn settur í gang og krýningin hófst, þetta var all svakalega fyndið móment. Síðan skuttlaði ég Sellunni í útskrift og fór heim að sofa meðan hinar nýkrýndu drukku sig blindfullar og fóru niður í bæ, og Heiðbjörtu tókst að týna símanum sínum í 3 skipti (nb. sama símanum) allt er þegar þrennt er Heiða, ótrúlegt.
Þannig að ég er búin að hanga í allan dag með the dogs þar sem að stúlkurnar eru flestar í rúminu, iiiiiisssssssssssssss:)
Þannig að ég tek sko tvöfallt djamm næstu helgi, úff það tekur bara á að vera svona mikið heima hjá sér um helgar :)

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?