<$BlogRSDUrl$>

miðvikudagur, júlí 14, 2004

Fyrsta barnaafmælið mitt í langan tíma 

Mar er ekkert rosa duglegur að blogga þessa dagana en hvað um það. Fór í barnaafmæli í gær hjá henni Aniku frænku og jiminn eini, það var svo mikið að litlum stelpum sem voru á fullu að það var rosalegt og ef það voru ekki litlar stelpur þá voru það mömmurnar að tala um börnin sín. Úff úff en þetta var rosa skemmtilegt sérstaklega þegar Anika fékk svona haus til að mála í framan og ég mætti inn í herbergi og sagði hátt og snjallt hey stelpur þið vitið að ég ætla að mála fyrst, þær alveg stoppuðu og störðu á mig en sögðu ekki neitt en svipurinn sérstaklega á einni var biatch en síðan urðu þær góðar þegar ég málaði ekki fyrst en þær vildi nottla allar mála í einu en ég reyndi að hafa yfirumsjón með þessu, gekk misvel en...
Annars er ekkert að frétta bara vinna og ritgerð síðan erum við stelpurnar að fara á Hárið á föstudaginn þannig að það verður bókað rosa gaman :)

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?