<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, júlí 06, 2004

Útilegan 

Jæja þá er mar kominn heim úr útilegunni, sem var í alla staði mjög fín. Settum tjaldið upp á mettíma eða um 15 mín, geri aðrir betur og síðan var opnaður einn kaldur :) Þar sem ég hef aldrei farið í útilegu þá veit ég ekki hvernig þetta gengur vanalega fyrir sig en ég held að okkar hafi gengið mjög smooth...
Annars bara ekkert að gerast ég bara á fullu í ritgerðinni að þýða þetta yfir á íslensku, gengur mjög svo hægt en þetta mun hafast á endanum. Var síðan að komast að því að ég þarf ekki að skila henni fyrr en 30 sept þannig að þetta verður vonandi tilbúið þá.

Cheers

This page is powered by Blogger. Isn't yours?