<$BlogRSDUrl$>

þriðjudagur, apríl 25, 2006

Bloggið bara kreisí 

Vá hvað var í gangi með bloggið mitt, síðasta blogg kom svona 6 sinnum inn eða e-ð. Vírdó en ég delítaði þessu bara öllu þannig að nú er bloggið mitt aftur flott:)

Ég á rosa flottan bíl... 

Haldiði ekki að Siggan sé búin að kaupa sér þennan líka rosa kagga, engin selfosskaggi hér á ferð sko. Jói ætlaði reyndar að plata Laufey að hann væri búinn að kaupa hann og ég búin að halda kjafti í marga daga en missti þetta svo út úr mér í gær, þannig að fjörið er búið. Fæ kaggann í þessari viku, er bara að bíða spennt eftir honum. Hann er nákvæmlega eins og þessi hérhttp://www.suzukibilar.is/myndir/206st.jpg
Get ekki beðið:)
Er annars að fara í próf númer 3 núna kl. 4, nenni ekki að læra og hefði sko verið mikið meira en til ef þessi próf hefðu öll byrjað um 12 í stað 4. En þetta er nottla gert fyrir vinnandi fólk þannig að ég verð bara að hanga heima og bíða. Klára svo á fimmtudaginn og úffff hvað ég get ekki beðið. Svo bara rosa djamm á laug. enda rosa langt síðan ég hef djammað. Síðast í byrjun apríl og þá var ég bara ein full og fór heim með stelpunum alveg mjög snemma þannig að það er eiginlega ekki tekið með sko. Þannig að það verður sko tekið á því á laug:)

Cheers


This page is powered by Blogger. Isn't yours?